ég er búin að lenda í því tvívegis að ég finni elsku fiskanna mína fasta aftan á dælunni í 85.l burinu hjá mér, fyrst var það fagurblái gúbbíkallinn minn og hann var fastur í eins og gati aftan á dælunni og kjálkinn áhonum var bara hreint AF. Svo í dag fann ég svart tetruna mína þar líka, hún var skringilega skögg en þó en lifandi og ætlar að frekjast til að halda sér á lífi, sem ég vona að hún geri.
ég setti bara skorinn flatann svamp á bak við dæluna til þess að ekki komst fleiri þangað, en ég fatta bara ekki hvernig þeir enduðu þarna til að byrja með? of mikill kraftur í dælunni? hvað gæti þetta verið?
Hjálp!
Dæludauði!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskar reyna oft að troða sér bakvið dælur til að fela sig osf. Þess vegna er gott að þeir geti synt aftan við dæluna án þess að festast eða komist bara alls ekki á bak við dæluna.
Mín reynsla er sú að heilbrigðir fiskar drepist sjaldan bak við dælur og ef dælan er ekki gerð fyrir 10x stærra búr eiga fullfrískir fiskar ekki að vera í vandræðum með smá streymi.
Mín reynsla er sú að heilbrigðir fiskar drepist sjaldan bak við dælur og ef dælan er ekki gerð fyrir 10x stærra búr eiga fullfrískir fiskar ekki að vera í vandræðum með smá streymi.
Sammála vargi - Heilbrigðir fiskar festast ekkert við dælur þótt þeir fari alveg í hana - þeir sprikla sig lausa á 1 millisek.
Hinsvegar er algengt að fiskar sem eru veikir fyrir forði sér á bakvið dælu og hafi jafnvel ekki orku til að losa sig og drepast þessvegna við dæluna.
Hinsvegar er algengt að fiskar sem eru veikir fyrir forði sér á bakvið dælu og hafi jafnvel ekki orku til að losa sig og drepast þessvegna við dæluna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net