Passar þetta ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Passar þetta ?

Post by Karen »

Er í lagi að hafa þetta saman í 55 lítrum?

1xKK bardagafiskur (búin að vera einn í ca. ár kannski meira)
7xcardinal/neon tetrur eða 6xdanio
1xfiðrildasíkliða
1xbrúskur
1-2xkribbar (par)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta ætti að ganga, kannski spurning um að halda sig við par af annari hvorri dvergsikliðu tegundinni.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

já einmitt er að hugsa um kribbana því mér finnst fiðrildasíkliðurnar ekkert mjög spes :? en samt mjög flottar :wink: og langar að prufa kribbana
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Mín reynsla er sú að í 54L getur ekkert verið með Kribba pari.
Þeir ráðast á allt þegar hrygning skellur á.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hehehe, já.. það er satt.. ég bjargaði skalaranum úr stóra búrinu og þá vantaði vel stóran hlut af sporðinum og uggunum og vel tættur amk :oops: tók einnig 2 corydosa og 1 SAE burt, svo þau eru bara ein í 60 L núna (reyndar ein ancistra í búrinu sem fær oft á baukinn ef hun hættir sér of nálægt) Hinir eru fluttir í 40 L búr á gólfinu. :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Já ok þá ætla ég að hugsa betur fyrst kribbarnir eru svona :? takk takk :D
Post Reply