Að starta gróðurbúri

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Að starta gróðurbúri

Post by jeg »

Jæja snillingar!
Nú er maður búinn að festa kaup á nýju búri.
Já maður er alveg fallinn í dellu.
Hugmyndin er að reyna að gera það gróðurbúr.
Einfalt og þægilegt.
Búrið er um 120L.

Hvaða plöntum mælið þið með ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Valisneru (klippa bara þegar hún er orðin stór)
Anubias
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply