SAE

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

SAE

Post by Bruni »

Mr. president ertu viss um að þú sért örugglega með SAE. Það eru allavega tvær tegundir seldar hérlendis sem SAE.
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Tja....ég keypti allavega meinta SAE - þú rannsakar þetta við tækifæri :-)
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

flying fox og sae eru mjög líkar og aðuvelt að ruglast á þeim
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þekkja þá í sundur svona:
Ah, yes, the difficult-to-find yet not-to-be-without Siamese Algae Eater (SAE), Crossocheilus siamensis. You may find it in stores as a "Siamese Flying Fox". Take careful note of it's side stripe - black with jagged edges. The more common regular Flying Fox has a sharp edged black stripe with a distinct bronze band above it. Avoid regular Flying Foxes - they are attractive but worthless.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

SAE

Post by Bruni »

Góðir punktar keli, en... það er ekki um flying fox að ræða í þessu tilfelli. Þetta er þriðja tegundin sem um ræðir. Glettilega líkir en hausinn á SAE virðist lengri og mjórri. Sést mjög vel í Dýraríkinu á Grensásvegi þar sem báðar tegundirnar eru. Úps, Nú er ég kannski farinn að auglýsa ??? :wink:
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Vinirnir Flying Fox og SAE saman.
Image
Þeir eru mjög ólíkir í mínum augum, sérstaklega núna þegar þeir hafa stækkað töluvert frá því ég fékk þá. Flying Fox fær fallegan gulan lit og jafnvel roða í ugga. SAE er í sauðalitunum hjá mér.

Flying Fox

Image

Upprunalega var Flying Fox seldur mér sem SAE í virtri búð í bænum :) Ég þekkti ekki muninn þá.
Post Reply