Hvaða fiskar eru toppurinn?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

Hvaða fiskar eru toppurinn

Poll ended at 23 Jun 2008, 18:28

Ameríku síkliður
14
26%
Afríku síkliður
11
21%
Diskusar
6
11%
Gotfiskar
7
13%
Barbar
1
2%
Tetrur
1
2%
Litlir kattfiskar (-35 cm)
4
8%
Stórir kattfiskar (+35 cm)
6
11%
Aðrir botnfiskar
3
6%
 
Total votes: 53

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hvaða fiskar eru toppurinn?

Post by Jakob »

Það hefur verið rætt mikið um hvaða fiskar eru toppurinn í þessu fiskastússi og mjög misskiptar skoðanir á því.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér finnst Ameríkanarnir toppurinn þótt að gotfiskarnir heilli mig mikið :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Ég mundi aldrei vilja vera með búr án þess að hafa Ancistrur í því,helvíti góðar hreinsi maskínur :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eru allir fiskar skemmtilegir en ég held ég mundi hvað síst vilja vera án búrs með afrískum sikliðum. Mér þykir þær bera af hvað varðar lífleika og skemmtilegheit. :)
User avatar
Herra Plexý
Posts: 208
Joined: 11 Jan 2007, 13:17
Location: Vogar.
Contact:

Post by Herra Plexý »

Sjávarfiskar, þeir eru algerlega toppurinn. :wub:
Svo mikið til að gera, svo lítill tími.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Er búinn að fara nokkra hringi á þessum 30 árum og þetta eru allt saman verðugir fiskar.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

mér fynnst þetta allt áhugavert en ég á bara meiri partinn gotfiska og held mig við þá... en katfskar og monster heilla samt :P
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Mér finnst ofsalega gaman að eiga Ameríkana... og eru þeir mínir toppfiskar.

En Afríkusíkliður heilla mig mikið og einstaka monster.

Ég væri líka til í að eiga 200-300L búr með bara Kardinálatetrum og stórum botnfiskum eða þá bara tetrurnar og flottan gróður.
Finnst svo flott að sjá stórar torfur, myndi vilja hafa marga tugi af Kar.tetrum.

Ég er alveg veik í flottan gróður eftir að ég sá búrin hjá Stephan. :D
Last edited by Brynja on 16 Mar 2008, 12:17, edited 1 time in total.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

:wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Skötur eru efst á lista hjá mér, en fljótt á eftir fylgja discusar. Mega flottir fiskar og skemmtilegir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eru engir fleiri sem að hafa skoðun á þessu :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Ég segji litlir kattfiskar og stórir líka, en merkti við litla. :D

Svo er reyndar líka aðrar botnsugur sem heilla mig mikið :-)

En ég er líka mjög mikið fyrir margar tetrur, t.d. cardinal, neon og þess háttar.

En Bardagafiskar eru líka mjög hátt settir hjá mér, þeir eru óendanlega fallegir :wink:
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

ég verð að segja Afríku Síklíðurnar ;)
Mér finnst þær vera ekkert smá flottar :wub:
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Amerískar og litlar tetrur.
jæajæa
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svona hafa engir fleiri sínar skoðanir á þessu :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

vantar "Annað"
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

var að googla áðan og sá svona gulper catfish eithver sá finasti fiskur sem ég hef séð.þá hvernig hann syndir/flytur áfram.en þeir eru vist eithvað í dyrari kantinnum :? .eithver séð svona heima?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Piranhninn þetta eru bar valmöguleikarnir :)

Ulli já þessi kattfiskur hefur heillað mig uppúr skónum sérstaklega hve lítill hann er.
Verðið er ekki of heillandi :roll:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

það var það sem ég meinti, þú býður bara upp á að halda upp á möguleikana, ekki neitt annað
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

botnfiskar eins og ancistrur og pleco heilla mig mikið, flottir fiskar, þótt að skiptar séu skoðannir á þvi :lol: en gotfiskar eins og guppy eru i miklu uppáhaldi, merkti við gotfiskar sko :D en einstaka monster fiskur heillar mig lika, eins og senegalus, pangasius og arrowana. diskus er lika fallegir fiskar og afrískar síklíður. svo að þetta er allt i bland bara :D
Post Reply