Svona þroskast egg zebra daníóa
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Magnaðar myndir. zebra danio er einhver mest rannsakaði fiskur í heimi, vegna þess hve auðveldlega hann fjölgar sér og hve harðgerður hann er... Gaman að sjá svona ítarlegar myndir, því þetta er hægt að heimfæra upp á flesta aðra fiska.
Ótrúlegt hvað svona líf er fljótt að kvikna... Maður sér móta fyrir hrygg strax eftir um 11 tíma!
Ótrúlegt hvað svona líf er fljótt að kvikna... Maður sér móta fyrir hrygg strax eftir um 11 tíma!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net