Svona þroskast egg zebra daníóa

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Magnaðar myndir. zebra danio er einhver mest rannsakaði fiskur í heimi, vegna þess hve auðveldlega hann fjölgar sér og hve harðgerður hann er... Gaman að sjá svona ítarlegar myndir, því þetta er hægt að heimfæra upp á flesta aðra fiska.


Ótrúlegt hvað svona líf er fljótt að kvikna... Maður sér móta fyrir hrygg strax eftir um 11 tíma!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hrafnkell
Posts: 321
Joined: 16 Mar 2007, 21:03
Location: Kópavogur

Post by Hrafnkell »

Post Reply