Enginn svaraði inn á þræðinum hinum þannig að ég ákvað að setja þetta hingað líka
En á eftir að kaupa sand/möl í búrið en hvað er best að kaupa upp á að hafa lifandi plöntur, einhver fíngerð möl eða bara sandur
og er sniðugt að setja svona næringu fyrir plöntur undir sandinn?
Ódýrast er að kaupa sand t.d. hjá BM vallá minnir að það heiti perlusandur, svartir steinar með smávegis af hvítu inná milli
Hvað er best fyrir gróðurinn er ég ekki alveg viss með en það hefur virkað ágætlega hjá mér að stinga bara í sandinn
reindar aldrei verið með neinar kröfuharðar plöntur
mér finnst þessi hvíti strand sandur þæginlegastur kemur flottur litur í fiskana og svona getur fengið hann bara niðrí nauthólsvík eða helda að bm vallá sé að selja 300 kr 25 kg eða einhvað álíka