hmm

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

hmm

Post by Mozart,Felix og Rocky »

jæja ,,ég hef núna nokkrar spurningar handa ykkur :-)
1.Er hægt að þekkja í sundur kynin á Frontosu ??
2.Hvað geta komið mörg Convict seiði í einu ??
3.Hvað geta Frontosur orðið stórar ??
4.Mega tvö convict pör ekki vera saman í búri ??

þá er það bara komið ;D
ef það á að segja að það sé hægt að leita á Google þá veit ég það ;) Finnst bara langþægilegast að fá svör hérna :P :D :)
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Það er möguleiki með pörin, þau hrygna 100-400 hrognum (eftir stærð).
Hjá mér er karlinn um 9 cm, og konan um 7 cm og þau náðu ábyggilega 70-80 seiðum upp í fyrstu tilraun.

Frontosa getur verið 30 cm
Last edited by Fanginn on 19 Mar 2008, 22:13, edited 1 time in total.
jæajæa
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kynin á frontosum er erfitt að þekkja í sundur fyrr en þær eru orðnar stórar. Alpha karlarnir fá venjulega stóran hnúð á hausinn, en kerlingarnar geta líka fengið hann þannig að það er ekki alveg pottþétt.

Öruggasta kyngreiningaraðferðin er að veiða þá upp þegar þeir eru orðnir stórir og kíkja undir þá, þá geta vanir menn séð muninn á kynjunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já ,, ókey ,, takk æðislega :D ,, Frontosan mín er eitthvað um 8cm samkvæmt Síklíðunni ,, held að convict kallinn sé eitthvað á bilinu 5-8cm en kerlingin er sko frekar smávaxin(finnst mér) ,, kannski 5-7cm :D en já ,, takk fyrir svörin :D
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

KK frontósur fá líka lengri bak- og raufarugga (held að uggarnir heiti það)
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

já ,, er einmitt á leiðinni bráðlega í dýrabúð ,, ætla að skoða þetta og ætla líklegast að kaupa aðra Frontosu ;)
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply