Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Red Tail hefur ekki borðað síðan á þriðjudaginn er það ok?
Hann fékk vel að borða þá
Hvenær ætti ég að byrja að hafa áhyggjur

400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Minn fær vanalega að borða vikulega, ef þú hefur gefið honum vel síðast þá er þetta í fína, hann fer á ferðina þegar hann verður svangur.
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
ok takk ég er nýr í að gefa svona sjaldan

400L Ameríkusíkliður o.fl.