Hitaveitu vatn+fiskar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hitaveitu vatn+fiskar
er að pæla hvernig fer hitaveitu vatn í búrfiska?
er kannski að fara gera tjörn í sumar sem verðu með hitaveitu vatni only,
ég er með sér bor holu þannig þetta er vatn beint uppúr jörðunni
er allt í lagi að vera með síkliður og svona í því?
er kannski að fara gera tjörn í sumar sem verðu með hitaveitu vatni only,
ég er með sér bor holu þannig þetta er vatn beint uppúr jörðunni
er allt í lagi að vera með síkliður og svona í því?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Mældu bara vatnið til að sjá hvort það sé safe og síðan bara prufa með einhverjum ódýrum fiskum fyrst
Heima hjá mér var af fall af ofnkerfihússins sett út í tjörnina með auka innspýtingu ef þörf er á auka hita í tjörnina og síðan yfirfall á tjörnina
Mæli samt með því að setja hreinsibúnað með UVC ljósi á tjörnina, það hjálpar helling með þörung
Heima hjá mér var af fall af ofnkerfihússins sett út í tjörnina með auka innspýtingu ef þörf er á auka hita í tjörnina og síðan yfirfall á tjörnina
Mæli samt með því að setja hreinsibúnað með UVC ljósi á tjörnina, það hjálpar helling með þörung
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Drepur bakteríur sem geta verið fiskunum skaðleg og drepur þörunga
Kostnaður fer eftir stærð tjarnar
Japanska Koi fiska
Kostnaður fer eftir stærð tjarnar
Japanska Koi fiska
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þú getur sleppt því en ég mæli enganveginn með því þín vegna, tjörnin mun mjög líklega fyllast af þörungi 
Fyrsta ráðlagning sem þú færð á erlendum tjarnar spjöllum er oftast að byrja á því að gera þetta almennilega (Með góðum hreinsibúnað) og eyða síðan tímanum í það að njóta tjarnarinnar þegar hún er tilbúin heldur en að gera þetta skít sæmilega og eyða síðan mestum tímanum hálfpartinn ofan í tjörninni að reyna þrífa/laga til
Myndi plana þetta mjög vel og gera grófar teikningar upp á blað til að fara eftir

Fyrsta ráðlagning sem þú færð á erlendum tjarnar spjöllum er oftast að byrja á því að gera þetta almennilega (Með góðum hreinsibúnað) og eyða síðan tímanum í það að njóta tjarnarinnar þegar hún er tilbúin heldur en að gera þetta skít sæmilega og eyða síðan mestum tímanum hálfpartinn ofan í tjörninni að reyna þrífa/laga til
Myndi plana þetta mjög vel og gera grófar teikningar upp á blað til að fara eftir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Erfitt að gera litlar eyjur, bæði uppá að leggja dúkinn, og svo að láta hana halda laginu og láta eitthvað vaxa á henni... Voða fínt, en svolítið vesen.Konvict wrote:hehe var að setja einhvað líf í myndina svo Afi tæki betur í hugmyndina;) en hvernig fer þessi eyja í fólkið?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net