Hitari sem virkar ekki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Hitari sem virkar ekki

Post by Sirius Black »

Jæja var að setja upp búrið og setti hitarann og dæluna í og allt það en málið er að hitarinn virkar ekki :? Það kveiknar ekki ljós og hann verður ekki einu sinni volgur :(

Var að spá hvort að hann sé bara bilaður eða hvort að maður þurfi að gera eitthvað við hann, En þetta er Tetra tec hitari.
200L Green terror búr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

prófaðu að taka hann uppúr og setja hann í ískalt vatn og tjekkaðu á þi hvort hann hitni ekhvað er hann gamall?
er hann ekki bara stilltur á sama hitastig og er í vatninu?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef þú setur hann í samband og tekur utan um hann þá átt þú átt að finna strax ef hann hitnar.
Hitarinn er bara gallaður ef hann hitnar ekki. Ef þetta er úr nýja búrinu hjá þér þá færðu pottþétt nýjan í búðinni.
Post Reply