Jæja var að setja upp búrið og setti hitarann og dæluna í og allt það en málið er að hitarinn virkar ekki Það kveiknar ekki ljós og hann verður ekki einu sinni volgur
Var að spá hvort að hann sé bara bilaður eða hvort að maður þurfi að gera eitthvað við hann, En þetta er Tetra tec hitari.
prófaðu að taka hann uppúr og setja hann í ískalt vatn og tjekkaðu á þi hvort hann hitni ekhvað er hann gamall?
er hann ekki bara stilltur á sama hitastig og er í vatninu?
Ef þú setur hann í samband og tekur utan um hann þá átt þú átt að finna strax ef hann hitnar.
Hitarinn er bara gallaður ef hann hitnar ekki. Ef þetta er úr nýja búrinu hjá þér þá færðu pottþétt nýjan í búðinni.