Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 23 Mar 2008, 23:00
það er mikið af slíi (þörungi) i öllumm sandinum minum og glerinu og var að spá hvernig get ég losnað við hann. Vinur minn sagði að það væri gott að
setja eynkvað yfir búrið og hafa ekkert ljós i 3 daga er það rétt ???????
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 23 Mar 2008, 23:33
file:///C:/Documents%20and%20Settings/Notandi/My%20Documents/My%20Pictures/Picture/FISKABUR%20!!/Picture%20200.jpg
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 23 Mar 2008, 23:33
Það dugar ekki að linka í myndina á tölvunni þinni, þú verður að setja hana á netið.
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 23 Mar 2008, 23:33
file:///C:/Documents%20and%20Settings/Notandi/My%20Documents/My%20Pictures/Picture/FISKABUR%20!!/Picture%20200.jpg[/img]
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 23 Mar 2008, 23:43
hvernig losna ég við þetta slí á steinunum !!!
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 23 Mar 2008, 23:59
með þörungaætum, sae eða ankistrur til dæmis. Eða hafa vatnsgæðin góð í búrinu.
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 24 Mar 2008, 02:48
ja en er það rétt er hægt að hafa allt mjög dimmt í búrinu i svona 3 daga og þá hverfur hann ??????
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 24 Mar 2008, 10:31
Myrkvun ætti að hjálpa en þörungirinn kemur sennilega aftur.
Meiri vatnskipti, minni fóðrun, styttri ljósatími, lifandi gróður og þörungaætur er sjálfsagt varanlegra.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Mar 2008, 12:20
Ekki hafa lengur kveikt í búrinu nema í svona 9 tíma þá ertu allavega öruggur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 24 Mar 2008, 13:27
Síkliðan wrote: Ekki hafa lengur kveikt í búrinu nema í svona 9 tíma þá ertu allavega öruggur
Það er bull. Maður losnar ekki við þörung með bara styttri ljósatíma.
bibbinn
Posts: 156 Joined: 19 Feb 2008, 21:30
Location: brh
Post
by bibbinn » 24 Mar 2008, 13:48
ja heyrðu takk takk ég ætla að prófa að myrkva það og kauða mér síðan ankistrur