Hættuleg skata

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Hættuleg skata

Post by Birgir Örn »

Skötur geta víst verið lífshættulegar án þess að stinga eins og kemur í ljós í þessari frétt

http://www.msnbc.msn.com/id/23727914/
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Held nú að skatan hafi ekki drepið konuna þar sem að hún hefur örugglega rekið höfuðið í og dáið vegna þess. Skatan hefði nú ekki getað gert svona rosalegt högg :) Konan stóð bara á vitlausum stað á vitlausum tíma :)
200L Green terror búr
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Sirius Black wrote:Held nú að skatan hafi ekki drepið konuna þar sem að hún hefur örugglega rekið höfuðið í og dáið vegna þess. Skatan hefði nú ekki getað gert svona rosalegt högg :) Konan stóð bara á vitlausum stað á vitlausum tíma :)
Það var skatan sem veitti henni banahöggið skv. læknum.
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

já og skatan var líka einhver 34 kg og báturinn á 40 km hraða þannig að þegar allt þetta er reiknað saman þá er þetta þokkalegasta högg sko :!:
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

mixer wrote:já og skatan var líka einhver 34 kg og báturinn á 40 km hraða þannig að þegar allt þetta er reiknað saman þá er þetta þokkalegasta högg sko :!:
Þannig að hún var fremst í bátnum eða svona þannig að hún hefur fengið skötuna á sig? já þá hlýtur þetta að vera ágætt högg þegar allt er tekið saman :shock: Það voru bara ekki svona miklar upplýsingar þegar ég las þetta á mbl.is :) bara sagt að hún hefði fengið skötuna í sig og svo náttúrulega dottið aftur fyrir sig og fengið að mig minnir slæmt höfuðhögg og maður hefði getað haldið að það hefði verið helst út af því að hún hefði skollið með hausinn í bátinn .
200L Green terror búr
Post Reply