var að horfa á búrið mitt í dag, og tók eftir eggja eða hrognahrúgu á einu laufblaðinu. þau eru svona gráleit og eru pinkulítil. er að pæla hvort þetta séu snigla egg? er bara með guppy, neon tetrur og litlar ancistrur, plús 3 eða 4 eplasnigla og slatta af brúnum litlum sniglum. eftir hvern er þetta?? getum útilokað gúppy og tetrurnar..