Fin rot eða er verið að ráðast á fiskinn?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Fin rot eða er verið að ráðast á fiskinn?

Post by Randsley »

Halló
ég er með ancistru sem vantar annann eyruggann á ,það stendur bara beinið út,svo sá ég einhverja rauða bletti undir henni við uggann.
er einhver sem veit hvað þetta gæti verið?
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega er bara einhver að bögga hana, hvaða fiskar eru í búrinu og hvað er það stórt ?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Mjög líklega bakteríusýking kominn í hann, hvort það er orsök eða afleiðing, og líka hvað hann virðist hvítur á hliðinni á myndinni, mögulegt að sé sveppur þar eða í það minnsta einhverskonar ónáttúra :cry:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Randsley
Posts: 102
Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík

Post by Randsley »

Það er 325 lítrar
3 Maingano
2 Johannii
2 Auratus
3 Crabro
4 Marlieri (eiga eftir að fara í annað búr)
4 ancistrur
+ 6 fiskar sem eg man ekki nöfnin á
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Miðað við þetta, er skýringin sú að síklurnar eru að reka hann undan steinunum og hann fær hægt og rólega sár undan því (sem koma heim og saman við það sem myndin sýnir) vegna þess að tennurnar í mbúnum eru eins og rifjárn og svo eru ancistrur ekki mjög þolinmóðar gagnvart hvor annari.
Ace Ventura Islandicus
Post Reply