Tók eftir að önnur sítrónu tetran mín lítur út eins og HIV-sjúklingur og er greinilega ekki að þrífast.
Hvað getur verið að ???
Þetta er sú veika.
þetta er sú heilbrigða.
Það er ekki séns á að veiða hana eins og er því hún fer í felur en sú heilbrigða er ekkert að fela sig.
Eins tók ég eftir að önnur Rauðugga tetran er líka seins og HIV-sjúklingur og náði henni strax.
Já og einn Venursrfiskurinn, náði honum strax og ekkert verið að busla eins og heilbrigður fiskur gerir þegar hann hefur verið veiddur. Eins er hann farinn að missa litinn að hluta.
Vatnsskipin hafa verið 40-50% á 7-10 daga fresti.
Fóðrun ekki mikil yfirleitt 1x á dag og þá lítið sem klárast á 30 sek.
Er búin að veiða upp Venusarfiskinn og Rauðuggatetruna en hinni næ ég ekki og setti sér búr.
En hvað er að gerast ?