128l Afríkubúr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

128l Afríkubúr

Post by Jakob »

Nú í dag komst maður í 15 cm Tilapia Buttikoferi sem að ég skellti í 128l búrið :D
Svo renndi ég í fiskó og féll fyrir Yellow Lab ungfiskum aðeins 3-4 cm Ég tók 4 þannig og 2 walking catfish aðein 4 cm líka :)

Buttikoferi fór svo í stórabúrið og byrjaði á því að rífast rækilega við Sajica karlinn með því að bíta svona í varirnar á hvor öðrum, voða fyndið :lol:
KEm með myndir af litlu afríkubúrinu bráðum :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

er þetta morðinginn sem Andri Pogo var með ? :lol: :P
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já þetta er víst sá gaur 8)
Er í svakalega góðum og sterkum litum, er ekkert að drepa fiskana en varar þá við ef að synt er fyrir framan hann :)

Takk Andri :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk sömuleiðis.

ertu alveg viss um að þetta sé 128L búr?
mér fannst það svo stærra en 128L búrið hennar ingu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mældi það og það kom í ljós að það er 140l búr :-)
Held samt að þér finnist það því að INgu er breiðara en mitt lengra (100x30). Hver eru málin á Ingu búri?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú lengdin var að blekkja, hennar er 80x40x40
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Myndir af þessu afríkustússi. Yellow lab eru skemmtilegir en aðeins 5cm
Image
Image
Image
Ancistrurnar 3 sjá um þrifin.
Image
Þessi þær að fylgja með.
Image

Endilega segið hvað ykkur finnst :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

voða fínt hjá þér :)
Post Reply