Nú í dag komst maður í 15 cm Tilapia Buttikoferi sem að ég skellti í 128l búrið
Svo renndi ég í fiskó og féll fyrir Yellow Lab ungfiskum aðeins 3-4 cm Ég tók 4 þannig og 2 walking catfish aðein 4 cm líka
Buttikoferi fór svo í stórabúrið og byrjaði á því að rífast rækilega við Sajica karlinn með því að bíta svona í varirnar á hvor öðrum, voða fyndið
KEm með myndir af litlu afríkubúrinu bráðum
Mældi það og það kom í ljós að það er 140l búr
Held samt að þér finnist það því að INgu er breiðara en mitt lengra (100x30). Hver eru málin á Ingu búri?