Fiskar til sölu - BÚIÐ

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Fiskar til sölu - BÚIÐ

Post by Andri Pogo »

Er að rýma aðeins til hjá mér og ætla að selja nokkra fiska.

4x African Snakehead (Parachanna Obscura)
Verða ~30-35cm
Nánari upplýsingar um tegundina eru að finna í monsterþræðinum mínum

Image

Image

SELDAR, þær eru ~5cm og ein er eineygð.

--

Fiðrildafiskur (Pantodon buchholzi)
Skemmtilegur yfirborðsfiskur sem étur úr hendinni.
Hann getur étið smáfiska og búrið þarf að vera vel lokað.

Image

SELDUR

--

2x Up-side-down kattfiskur (Synodontis nigriventris)
Fullvaxnir, synda alltaf á hvolfi.

Ein mynd af netinu:
Image

SELDIR
Last edited by Andri Pogo on 16 Apr 2008, 19:58, edited 6 times in total.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Chönnurnar seldar
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

sá sem ætlaði að koma í kvöld og sækja chönnurnar hefur ekkert látið heyra í sér, þannig að ef einhver vil grípa þær í hvelli er það í boði.
Svo fann ég eina chönnu í viðbót sem ég hélt að væri horfin þannig að það er hægt að fá 3stk á 2000kr eða 4stk á 3000kr
(1000kr stk en ég læt eina eineygða fljóta með fría)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

og chönnurnar eru seldar... aftur :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæjajæja þetta ætlar engan enda að taka..
sá sem ætlaði svo að taka chönnurnar í seinna skipti þurfti að hætta við á síðustu stundu...

þessar elskur eru því aftur til sölu.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Chönnurnar eru seldar (og farnar úr húsi..)

endilega skellið ykkur á hina :P
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:geispa:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
naggur
Posts: 494
Joined: 29 Aug 2007, 21:05
Contact:

Post by naggur »

ég væri til í fiðrildið ef ég væri með rétta búrstærð og þekkingu um hann
er ekki lámarkið 140l?
german blue ram (4 stk.)
tetrurnar 11
taugaveiklaði perlugúraminn
gullrún gúrami
já og síkliðan sem ég hélt að væri dauð :) sem er núna DAUÐ
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neineinei þetta er lítill fiskur og syndir ekki mikið um, ég er með hann í 100L búri núna og hann nýtir bara brot af yfirborðsfletinum sem er í boði.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply