Ég er að taka til á svölunum hjá mér og á eitthvað af graníti. Þetta eru misstórir bútar, svartir með gráum yrjum.
Ég hélt þessi auglýsing hefði farið inn fyrr í dag en eitthvað hefur klikkað og ég nenni ekki að taka á móti neinum í kvöld. Þetta verður þá til á morgun hjá mér og ef einhver hefur áhuga er hinn sami beðinn um að hringja á morgun í s. 894 1229 eða senda pm.
Þetta ætla ég að gefa.
Granít - ekki 1. apríl gabb
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli