Ég er með 500 ltr. akrýl búr 200*50*50 cm borað á 2 stöðum .
Lýsing
4*58 w flúr T8 perur þar af ein gul og eina rauð og svo 2 hvítar kaldar.
filterar
2*2000 l/h innidælur 2*1200 l/h tunnudælur búrið er semsagt að sýjast 13* á klukkutíma, ein loftdæla með 2 spíssum sem gerð er fyrir 700 ltr .
sandurinn kemur nú bara úr gróttu og er ég með 5 rætur af ýmsum stærðum sem skraut sem og plöntur sem furðulegt nokk fá að vera friði fyrir uppróturum búrsins en fiskarnir hafa verið duglegir að breyta fyrir mig uppröðunni í búrinu . td. steinn sem var í hægra horni kominn í miðju búrsins og rót búið að snúa hálfhring ogsfv.
Íbúar
oscar 28 cm tiger 14-18 ára sem ólst upp í 160 ltr búri og fékk ég hann þegar hann var fullorðinn.
firemouth par.
?+* convict þar af eitt par og ?+ seyði sem hafa lifað af sambúðina og uppvöxt eru fullorðnar kerlingar núna og svo er nú reyndar alltaf að bætast í seyðahópinn..
1*jack dempsey
5*bótíur
2* rauðugga hákarl
2*kribbar (par)
1*pleggi
1*brúskur
1*hammer head.
2*Hypselecara temporalis (Chocolate Cichlid)
4*Vieja synspilum
2*severum (rauðdoppóttir)
hér er gömul mynd af búrinu en síðustu helgi breytti ég töluvert og er töluvert meira pláss núna fyrir fiskana og allt sýnilegra henti öllum steinum úr búrinu og alveg magnað hvað þeir taka mikið pláss úti á svölum.
meira síðar.