Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 17:35
Hversu lengi er hægt að geyma fiska í pokum?
Ég er nefnilega að fá annað búr og þarf að losa mig við búr áður og það eru fiskar þar sem ég ætla að eiga og þarf að geyma þá í pokum.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 07 Apr 2008, 17:53
Ég keyrði frá akureyri með firemouth par (borgaði sig ekki því að convict slátraði þeim daginn eftir). Voru í poka í 4-5 klukkustundir því að það var stoppað að borða 2
Þú opnar bara pokann þegar hann fer að verða linur
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 17:55
Ok takk
En ég er að hugsa hvort þeir geti lifað í kannski 2 daga vegna þess að ég er að fá stærra búr á morgun og ætla að reyna að losna við mitt búr í dag og vantar einhvað undir fiskana sem ég ætla að eiga.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 07 Apr 2008, 17:59
Kaja wrote: Ok takk
En ég er að hugsa hvort þeir geti lifað í kannski 2 daga vegna þess að ég er að fá stærra búr á morgun og ætla að reyna að losna við mitt búr í dag og vantar einhvað undir fiskana sem ég ætla að eiga.
Nei, þeir lifa ekki í 2 daga. Áttu ekki einhvern bala eða stóra fötu sem þú getur sett þá í?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 07 Apr 2008, 17:59
Þú hlítur að geta fundið eitthvað betra en poka fyrir þá. Stór fata eða eitthvað svipað hentar betur.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 18:02
Ég get örugglega reddað því
Ekki er hægt að nota fat sem var notað fyrir klór og sápu?
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 07 Apr 2008, 18:17
hi nei, það er ekki hægt að nota eitthvað sem sápa og klór hafa verið í, helst ekki
fiskarnir þola það ekki
getur lika keypt eitthvað ódýrt fat undir þá i Ikea eða eh
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 18:18
Hélt það líka
en ég reyni að redda þessu
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 07 Apr 2008, 18:48
Klór - Ok
Sápa - NoNo
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 18:49
Okidoki takk allir ég redda þessu
eyrunl
Posts: 292 Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk
Post
by eyrunl » 07 Apr 2008, 19:19
ísbox eða nestisbox eru skárri kostur en poki
hvað eru þetta samt margir fiskar og hvernig?...
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 19:26
Skali, ancistra og gullgúrami.
eyrunl
Posts: 292 Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk
Post
by eyrunl » 07 Apr 2008, 19:27
já ok kúl fullvaxnir þá? ég á einn skala ungann
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 07 Apr 2008, 19:27
ef þig vantar ennþá eitthvað undir þá máttu kíkja við hjá mér og fá lánað plastbox undir þá, á nokkur 15-60L box.
-Andri
695-4495
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 19:43
Takk kærlega fyrir boðið Andri
en þetta er búið að reddast
ef mig vantar einhvern tímann svona kassa má ég þá bjalla í þig?
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 07 Apr 2008, 21:53
Það er líka lítið mál að fara t.d. í BYKO og kaupa þar nýjar málningarfötur til að eiga.
Karen
Posts: 880 Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen » 07 Apr 2008, 21:59
Já það gæti verið gott eiga þannig
ég þarf bara að skoða þetta kannski maður kaupi eitthvað til að eiga ef eitthvað kemur uppá