demon eartheater

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

demon eartheater

Post by Inga Þóran »

veit einhver hér eitthvað um þessa tegund:
Satanoperca Jurupari /demon eartheater?

langar að vita hvort það sé hægt að hafa par í 130 lítra búrinu?...þeir eiga að ná 18 cm veit ég..
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Kíldu áða! :shock:
Ace Ventura Islandicus
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég held að 130 lítrar sé allt of lítið nema bara til bráðabirgða, 200-300 er sjálfsagt nær lagi.
Annars eru þetta hrikalega fallegir fiskar og kosta töluvert ef ég man rétt.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

já þeir kosta alveg smá pening :) en þeir heilla mig rosalega mikið...

en er einhver sjens á að vera með par? þekkjast þeir eitthvað í sundur?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þekki kynin en þú getur tekið bara 3-4 stykki - þessir sem eru til í dýragarðinum eru líklega orðnir nálægt því að vera kynþroska og ættu að para sig innan nokkurra mánaða. Þeir ættu alveg að vera í lagi 4 í þessu búri í einhvern tíma. Þú verður hinsvegar að skipta um botnlag í búrinu þar sem þeir vilja (og eiginlega þurfa) að hafa fínan sand (sbr eartheater). Hrygningar gerast bara undir ákveðnum skilyrðum, þám þarf að vera fínn sandur - það er góð grein í tfh fyrir 1-3 mánuðum um held ég akkúrat þessa eartheaters sem er góð ef þú ert að pæla í þessu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

keli wrote:Ég þekki kynin en þú getur tekið bara 3-4 stykki - þessir sem eru til í dýragarðinum eru líklega orðnir nálægt því að vera kynþroska og ættu að para sig innan nokkurra mánaða. Þeir ættu alveg að vera í lagi 4 í þessu búri í einhvern tíma. Þú verður hinsvegar að skipta um botnlag í búrinu þar sem þeir vilja (og eiginlega þurfa) að hafa fínan sand (sbr eartheater). Hrygningar gerast bara undir ákveðnum skilyrðum, þám þarf að vera fínn sandur - það er góð grein í tfh fyrir 1-3 mánuðum um held ég akkúrat þessa eartheaters sem er góð ef þú ert að pæla í þessu.
ok...takk kærlega fyrir þetta Keli :D
Post Reply