Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Mig langaði að spyrja ykkur fróðu spjallverjana hvort það sé í lagi að hafa einn Eldhala með þessu í búri:
25x neon tetrur
1x bardagafiskur
1x skali
4x ancistra
1x kribbapar
Þetta er 110 lítra búr sem ég er með.
En þetta passar ekki gætuð þið þá komið með hugmyndir um nýja íbúa?
Með fyrirfram þökk!

-
Inga Þóran
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Post
by Inga Þóran »
er eiginlega alveg viss um að eldhalinn gangi ekki með þessum...
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Nei ég hélt það líka

ætlaði bara að gá til að vera viss
En hugmyndir um nýja íbúa vel þegnar

-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Hann getur svosem alveg enst þarna, en þeir eru gjarnan böggarar og verða svolítið stórir þannig að ég myndi ekki mæla með því.
-
Karen
- Posts: 880
- Joined: 15 Aug 2007, 21:48
Post
by Karen »
Já mér datt það í hug
