Anchistrur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

Anchistrur

Post by Bjarki94 »

Af hverju eru piranarnir minir næstum bunir að ráðast á anchistrurnar mina ég vill ekki að þær verði dýrt fóður svo gæti ég fengið einhverja hjálp
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Af hverju segiru :)
Piranhar eru bara grimmir fjarlægðu ancistrurnar í annað búr ef að þú getur, eða þá selja þær.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

anchistrur

Post by Bjarki94 »

takk ég eri það
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

felustaðir fyrir þær eru líka sniðugur kostur, þær eru fljótar að læra það að vera ekki mikið á ferli í kringum píranana
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Post Reply