Tunnudælur - Spurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
voffi.is
Posts: 93
Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær

Tunnudælur - Spurning

Post by voffi.is »

Hve stóra tunnudælu á að velja miðað við lítrafjölda í búri?

Hef heyrt að þumalfingursreglan sé að dælan afkasti x3 lítrafjöldann í búrinu á klst?

Hvað segið þið sem hafið vit á málum?

kveðja,
Elskum dýrin án skilyrða......
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég myndi segja að það sé algjört lágmark að dælan dæli 1-2x í gegnum sig á klst - og hafa skal í huga að oftast dæla dælur aðeins minna í raun en þær eru gefnar upp.


Ég er með um 2800l/klst (uppgefið) í mínum 530l búri og finnst það bara passlegt. Þetta fer þó mikið eftir því hvað búrið er stórt og hvað er í því.

3-4x er oftast alveg passlegt undir flestum kringumstæðum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply