óska eftir kribba-kerlu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

óska eftir kribba-kerlu

Post by Agnes Helga »

Hæhæ, af e-h óþekktum ástæðum fann ég kribba kerlinguna dauða í dag, svo ég er að leita mér að kerlingu, helst næstum fullvaxta en er í lagi að hún sé ung, þetta eru þessir algengu kribbar eða pulsher.
Ég hef upp á gott heimili að bjóða, 60 L búr fyrir karlinn og tilvonandi kerlu útaf fyrir sig.
Helst ódýrt eða gefins.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
eyrunl
Posts: 292
Joined: 03 Apr 2008, 22:02
Location: Kópavogur/Rvk

...

Post by eyrunl »

sono á fullt af kribba seyðum... getur örugglega fengið eitthvað hjá honum á fínu verði :)
Eyrún Linda
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, eru þau næstum fullvaxinn?
Ég er sjálf með seiðahóp sko, en vill ekki halda eftir kerlu sem er undan honum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Agnes Helga wrote:en vill ekki halda eftir kerlu sem er undan honum.
Af hverju villtu það ekki ? Ef karlinn er fallegur og í góðum litum þá væri eimitt fínt að velja fallegustu kerluna undan honum og para við hann.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hvernig finnst þér karlinn? Ég hef lítið vit á hvað er fallegur kribbi, finnst þetta skemmtilegir fiskar. Það eru myndir inn á linknum inn á alm umræðum sem heitir það tókst loksins hjá kribbaparinu.

Ég veit ekki, e-h rangt við að láta pabban og dótturina vera saman :oops: en ég veit, þetta eru fiskar :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply