tómar rauðvínsflöskur og rekki Farið!
tómar rauðvínsflöskur og rekki Farið!
Ég er að taka til í geymslunni og er með slatta af tómum rauðvínsflöskum og rauðvínsrekka úr Ikea, ekki þessi með trétöppunum, heldur galvaniseruðu járni og mjög stöðugur, sem mig vantar að losna við. Flöskurnar eru skítugar en flestar ef ekki allar með heimabruggmiða sem er ekkert mál að losa af. Þær eru 36 stykki og rekkinn tekur 24 flöskur. Nákvæmari upplýsingar ef áhugi er fyrir hendi í ep.