Ég hef verið að spá í svolítinn tíma hvar besta staðsetningin sé fyrir hitarann í búrinu svo að allt vatnið hitist.
En núna er ég með hann alveg við hliðina á inntakinu inn í dæluna en mér finnst vatnið stundum ekki vera nægilega heitt, þá allvega ekki hinum megin í búrinu og var ég að spá hvar væri best að setja hann, eða hvort að ég sé kannski með hann á besta staðnum.
En allt dótið er þarna vinstra megin, inntakið sem að liggur niður og svo úttakið sem að liggur svona á hlið og eru lítil göt á rörinu sem að beina streyminu að framglerinu. En hitarinn er svona þarna á hliðarglerinu.
En gott væri að fá eitthvað comment á hvort að ég sé að gera vitlaust með því að hafa hann þarna og hvar væri þá best að hafa hann.
Staðsetning hitara í búri
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Staðsetning hitara í búri
200L Green terror búr
-
- Posts: 43
- Joined: 12 Apr 2008, 17:51
Í rauninni skiptir engu máli hvar hitarinn er. Aðal málið er að dælan sé vel staðsett, þannig að allt vatnið sé á hreyfingu. Ef það er dauður punktur í búrinu (lognmolla), þá blandast hitinn ekki og gæti skapað önnur vandræði seinna meir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það getur líka passað. Oftast er nóg að vera með ca. 0.7 wött á lítra, en það fer eftir hitastigi í kringum búrið meðal annars.Lindared wrote:mér finnst einmitt að vatnið í búrinu hjá mér hitast ekki nog. finnst vatnið alltaf kalt kannski er ég bara með of litinn hitara..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður