Það fer að koma að því að ég setji upp stærra búr 120 x 60 X 55 eða um 390l,
Hversu mikla lýsingu á maður að vera með í svona stóru búri og hvor á maður að fá sér bara fluor, metal halide eða bæði?
Ljós í 390l búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Ljós í 390l búr
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Þú þarft ekki neina lýsingu.
Hvað ætlarðu að hafa í búrinu?
Hvað ætlarðu að hafa í búrinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 43
- Joined: 12 Apr 2008, 17:51
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Spyr eins og keli, hvað ætlarðu að hafa í búrinu, það ákvarðar oftar en ekki lýsingar þörfinakeli wrote:Þú þarft ekki neina lýsingu.
Hvað ætlarðu að hafa í búrinu?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Í stuttu máli þá gefa T5 perur meira ljós, hitna minna og eiða minna rafmagni miðað við ljósmagn.Birgir Örn wrote:Hver er annars munurinn á T5 og T8?
Hvernig perur á maður að vera með 1 gróður og eins 6500k eða 10000k eða eithvað annað?
Það er erfitt að seigja eitthvað um hvaða perur þú eigir að vera með en ef þú ert bara með nokkrar auðveldar plöntur þá skiptir það ekki stórmáli, aðalmálið er að þér líki lýsingin.
Gróðurpera er þó kostur fyrir gróðurinn.
Sem dæmi eru hér tvö af mínum búrum.

Þetta er 240 lítra búr, 120 cm á lengd, í því er 2x 38w T8 perur og spegla, önnur er venjuleg Daylight pera en hin er Aquastar. Í búrinu er frekar auðveldur gróður og lýsingin virðist rétt duga, kannski skipti ég Daylight perunni út fyrir Gro-lux næst.

Þetta er 400 lítra búr, 150 cm á lengd, í Því eru bara ódýrar perur, 2x 36w T8 og speglar, önnur er Daylight og hin Warmwhite. Í búrinu er mjög einfaldur gróður og hann dafnar fínt.
Hér er svo þráður sem gefur þér kannski fleiri hugmyndir,
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=450