Ég er með gullfisk sem er kominn með hvítblettaveiki. Allavega er hann ekki eins hress og áður og er með hvítar doppur
Ég ætla að setja salt, hvað mikið þarf í 150 L af vatni?
Gullfiskur með hvítblettaveiki
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Matskeið á hverja 5-10 lítra dugar oftast, meira er alveg í lagi.
Svarið má líka finna hér http://www.fiskaspjall.is/search.php
Svarið má líka finna hér http://www.fiskaspjall.is/search.php