
Hérna ætla ég að hafa myndir af froskunum mínum og fréttir af þeim, bara svona til gamans

Ég á semsagt eitt stykki af Southern Leopard frosk og einn Chubby frosk/Rice Frog.
ég hef átt Leopard froskinn mynnir mig síðan í Apríl. En Chubby snemma í ágúst. Leopard froskurinn var keyptur í fiskabur.is en Chubby var keyptur í Fiskó.
Leopard froskurinn er upprunin í Ameríku en Chubby er frá Asíu. Sambúðin hefur gengið vel enda eru þessir froskar svipaðir í stærð.
En hérna eru myndir af búrinu og froskunum



Þetta er Leopard froskurinn

Og þetta er Chubby froskurinn þið sjáið nú afhverju hann er kallaður Chubby

kv.Hólmfríður