Blue Acara Hrygning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Blue Acara Hrygning

Post by Satan »

Þar sem ég fann engar upplýsingar á google um hvað seiðin þurfa ætlaði ég að pósta því hér :)
þetta par hefur hrygnt áður en átti ekki aukabúr sem ég á reyndar núna.
þegar seiðin verða frísyndandi færi ég þau í 20 lítra búrið og vonando bjargast öll :D en hér koma spurningarnar.

*Hvernig á ég að færa seiðin í hitt búrið
*Hvað á ég að gefa þeim að éta
*Hvað tekur langan tíma fyrir seiðin að komast í 2-4 cm stærð
*Hvenar á ég að færa þau
*Verður allt í lagi án foreldrana
*Hvað er lettuce Leaf
*Fyrir neðan um mataraðferðina virkar hún

Ég las í einni bók sem kallast perfect aquarium um mataraðferð sem heitir i Infusoria semsagt maður tekur glas, setur út í glugga með lettuce leaf og eplasnigli.
snigillin borðar laufið og kúkurinn hans verður að fertilizer fyrir græna vatnið svo synda seiðin í gengum þetta og borða tiny organism..
Virðingarfyllst
Einar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

20 lítra búr er allt of lítið nema bara til bráðabyrgða.
Það er best að sjúga seiðin upp með slöngu.
Gefðu lítið sem ekkert fyrstu vikunar.
Vaxtarhraðinn fer eftir hitastigi, vantsgæðum ofl og hæpið er að seiðin vaxi vel í svona litlu búri.
Lettuce leaf er kálblað.
Mataraðferðin virkar vel en er sjálfsagt óþarfi fyrir þessa fiska.
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Post by Satan »

ok. hvaða matargjöf er þá að virka?
en er ekki hægt að kaupa gler,net eða whatever í búrið til að skilja búrið svona nokkurn veginn í sundur??
og eru seiðin ekki nógu gáfuð til að halda sig frá hinum og ætti ég að hafa foreldrana með þeim.
önnur spurning karlinn er búinn að hrekja kerlinguna alveg í burtu hún fær ekki að komast nálægt seiðunum ef hún fer þá fara þá í lip-lock er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af ?
Virðingarfyllst
Einar
Post Reply