Spurning um plegga

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Spurning um plegga

Post by Sirius Black »

Var eitthvað að vafra um á netinu og var að skoða plegga , og sá ég þennan sem að mér finnst alveg hrikalega flottur :shock: Og ætlaði ég að spyrja hvort að hann sé til hérna á Íslandi eða hvort að þið hafið heyrt af honum. Ég er bara svona að spyrja af forvitni :)

Image

Tegundaheitið er þarna innan í myndinni af honum :)
200L Green terror búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann er líklega til, ég veit ekki betur en að ég eigi einn svona þó ég sjái hann nánast aldrei.
Post Reply