? um skala

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

? um skala

Post by gunnikef »

hæ eg ætlaði bara að spurja hvað komast margir skalar fyrir i 190 lítrum
gunni
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

5-6 stk ætti að vera temmilegt í byrjun og enda svo með 1-2 pör.
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

skalar

Post by gunnikef »

eg er buinn að vera að leita og eg fin ekki hvernig maður sér kynið á skölum
gunni
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er erfitt að segja til um það, margir segjast geta kyngreint skala en það er aldrei 100% með þvi einu að horfa á þá. Gætir kíkt á gotraufina og séð mun á því eða bara beðið eftir að þeir parist.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
gunnikef
Posts: 281
Joined: 01 Mar 2008, 10:42
Location: keflavik

skalar

Post by gunnikef »

ok takk
gunni
Post Reply