Fiskar í 60L

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Fiskar í 60L

Post by Sirius Black »

Ég var að setja upp búr hjá foreldrunum í gær en það var gamla búrið mitt sem er 60L. Ég veit ekki alveg hvað ég ætti að setja í það en gaman væri að setja enhverja fiska í minni kantinum. Vil ekki gera það of yfirfullt :P

En annars hvaða fiskum mæliði með í svona búr, og væri gaman ef að þeir væru eitthvað litríkir og ekki dýrir :P

Vorum að spá í að setja tvo hlussugullfiska en mér finnst það ekki passa alveg nógu vel, einnig er lifandi gróður sem að myndi minnka rosalega við tilkomu gullfiskanna :P

Veit ekki hvort að ég ætti kannski að setja 2-3 litla blágúrama eða gullgúrama og svo eitthvað lítið með :roll:
200L Green terror búr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það eru t.d. til fallegir gubby í Dýragarðinum.
Post Reply