stórt búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

stórt búr

Post by Bjarki94 »

hvað þarf stórt búr fyrir fiska eða bara einhver seyði? þarf dæla og ljós og hitara og allt með eða?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Góðar upplýsingar þarna krefjast góðs svars
stórt stærra eða minna búr væri gott
sjóða seyði eignast seiði
og með þarf ef annars ei dæluljósahitara

hvað ertu að hugsa um 2 mtr kattfisk eða 1 cm gotfisk
er fiskurinn einn eða verða 8000 stykki í búrinu ?
vill fiskurinn hita eða kulda ?
rökkur eða sól ?

hvaða fisk ertu að tala um ??
smá upplýsingar mundu ekki saka
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Bjarki94
Posts: 94
Joined: 17 Mar 2008, 14:49
Location: BreiðHolti

spurningar

Post by Bjarki94 »

var að pæla í par af konvict
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Held að 60L séu minnst fyrir par af convict mínir voru ánægðir í því fannst það samt of lítið :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Gudmundur wrote:Góðar upplýsingar þarna krefjast góðs svars
stórt stærra eða minna búr væri gott
sjóða seyði eignast seiði
og með þarf ef annars ei dæluljósahitara

hvað ertu að hugsa um 2 mtr kattfisk eða 1 cm gotfisk
er fiskurinn einn eða verða 8000 stykki í búrinu ?
vill fiskurinn hita eða kulda ?
rökkur eða sól ?

hvaða fisk ertu að tala um ??
smá upplýsingar mundu ekki saka
Frábært svar við lélegum spurningum :roll:
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Snilld! :hmhm:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Guðmundur, þú ert Kóngurinn!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:góður:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gummi kóngur :D
Ekki alveg vel orðað hjá þér Stunner :omg:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Atóm skáldið minnir á sig :shock:

Annars þarf ekki meira en þokkalega kaffikrús fyrir convict mjög nægjusamur, fjölgar sér nánast einsog baktería :roll:
Ace Ventura Islandicus
Post Reply