Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
diddi
- Posts: 663
- Joined: 16 Mar 2008, 23:49
- Location: Reykjavík
-
Contact:
Post
by diddi »
Þegar ég kom heim einn daginn var augað á einum skalanum soldið mikið útstætt? og veit einhver hvað er í gangi og hvort þetta lagist?
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Bakteríusýking sem kemur oftast vegna lélegra vatnsgæða. Fiskurinn getur misst augað en þetta lagast oftast ef passað er upp á vatnið.
-
diddi
- Posts: 663
- Joined: 16 Mar 2008, 23:49
- Location: Reykjavík
-
Contact:
Post
by diddi »
okei bara vera duglegur að skipta út vatni þá