Page 1 of 1

Hundur til sölu(BÚIÐ)

Posted: 28 Apr 2008, 13:57
by Mozart,Felix og Rocky
Þá er mín versta martröð komin að veruleika :cry: Hann Mozart minn þarf að fá nýtt heimili vegna flutninga og við fengum ekki leyfi til að taka litla krúttið mitt með :'(
En hann Mozart varð 3 ára þann 27.febrúar og er rosalega barngóður og hefur aldrei bitið né glefsað. Hann er alltaf til í að leika og er bara ánægður með lífið :D ,, hann er frábær fjölskylduhundur og hann verður einungis sendur á heimili þar sem börn eru og þar sem hann fær næga hreyfingu og verður sinnt honum :D
Hann verður seldur á 15.000 með búri(með mottu inní),taumum,hálsólum og kambi. Aðeins framtíðarheimili kemur til greina vegna þess að litla greyið hefur verið hent á milli heimila. Hann er yndislegur og nennir alltaf að leika þótt að hann sé nývaknaður ;) ,, hann er alveg öruggur með börnum og má taka bein af honum án þess að hann sýni tennurnar ;)
Hérna kemur linkur af myndum af krúttinu :wub:
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=32684
Allar frekari upplýsingar í síma 5540143,6593070 eða 6637225 ;)

P.S. Aðeins gott framtíðarheimili kemur til greina ;)

....

Posted: 28 Apr 2008, 15:51
by eyrunl
áttu samt ekki annann hund? máttu vera með hann þarna?...

Posted: 28 Apr 2008, 17:54
by Agnes Helga
Hún á held ég 2 chihuahua til viðbótar við Mozart.

Posted: 05 May 2008, 13:43
by Mozart,Felix og Rocky
já það er rétt ,, við fengum bara leyfi fyrir litlu hundunum en ekki honum Mozart :(

en hann er kominn með æðislegt heimili ;)