Ich eða velvet?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Ich eða velvet?

Post by gudrungd »

ég er með gúbbífisk sem er eins og hann hafi verið saltaður á sporðinn. ég er ekki alveg að átta mig á muninum á velvet og ich, ég setti hann í varabúr og saltaði aðeins, verð að fá lyf á morgun ef það tekur því fyrir greyið en það eru ekki sömu lyfin fyrir báða sjúkdómana! einhverjar hugmyndir?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekki sama lyfið við þessum sjúkdómum.
Velvet er sjaldgæfara og meira smitandi þannig líklegra er að þetta sé bara Ich. Saltaðu bara betur og slepptu lyfinu.
Post Reply