Gullfiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
astar
Posts: 11
Joined: 21 Apr 2008, 00:01

Gullfiskar

Post by astar »

hæhæ,
ég var að velta því fyrir mér hvort að Gullfiskar mættu fara með einhverjum öðrum fiskum í búr? t.d. Skölum, Gubbí körlum, bardagafiskum eða Neontetrum?
2 gullfiskar (Lára & Klaus) og einn eplasnigill:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er yfirleitt betra að hafa gullfiska sér þar sem þeir kjósa kaldara vatn en hinir.
Þetta getur þú vel gengið í rúmgóðu búri ef farinn er millivegur í hitastigi.
astar
Posts: 11
Joined: 21 Apr 2008, 00:01

Post by astar »

okay takk.
ég var bara að pæla ég fór í dýrabúð áðan og þar sá ég að gullfiskar voru i 24°C vatni :)
2 gullfiskar (Lára & Klaus) og einn eplasnigill:)
Post Reply