Undarlegur Gúbbý!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
voffi.is
Posts: 93
Joined: 21 Jul 2007, 21:08
Location: Reykjanesbær

Undarlegur Gúbbý!

Post by voffi.is »

Sæl Öll!

Ein gúbbýkonan mín hagar sér undarlega. Hún syndir með sporðinn meira upp á við, þetta er misjafnlega mikið, stundum minna en stundum mjög mikið (hausinn nánast beint niður) Það fór að bera á þessu fyrir ca. 2 dögum.

Veit einhver hvað þetta er og hvað ég get gert fyrir hana??

Takk fyrir,
Elskum dýrin án skilyrða......
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ég veit ekki hvað þetta getur verið. en þetta gerðist hjá mér og allar guppy kvk dóu hjá mér, á nokkrum dögum.
hausinn niður og sporðurinn upp eða öfugt. já svo bara dóu þær :cry:
Post Reply