filterefni í eheim?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

filterefni í eheim?

Post by gudrungd »

Hvaða samsetning mynduð þið telja að væri best á Eheim filterefnum fyrir skjaldböku? Er að reyna að lesa mér til en finn ekkert um málið og ég treysti ekki alveg að fá rétt svör í versluninni!
Post Reply