Page 1 of 1

Monster mynda þráður

Posted: 01 May 2008, 15:13
by Jakob
Datt í hug að búa til svona monster mynda þráð.
Sendið myndir af 2 montserum (35 cm og yfir). Það eiga að vera 2 myndir af hverju monsteri ein af ungfisk og hin af fullvöxnum fisk.
Ekki senda myndir af monsteri sem að hefur komið áður.
Það verður að senda 2 myndir af hverju monsteri og það má ekki senda fleiri en 2 monster.
Það verður að nefna hvað monsterin heita og myndin af ungfisknum á að koma fyrst :D


Channa Micropeltes
[img]http://www.fishfiles.net/up/0805/56vbm8 ... 541[1].JPG[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0805/kqrlyf ... es2[1].jpg[/img]

Alligator gar
[img]http://www.fishfiles.net/up/0805/vyoc37 ... gar[1].jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0805/pccmq3w6_gar3[1].jpg[/img]

Posted: 01 May 2008, 15:50
by Eyjó
Hérna er frankenstein skrímslið í young frankenstein
Image
Svo frankeinstein skrímslið, þessi er fullvaxinn
Image

einnig vil ég biðjast afsökunar á þessu einstaklega lélega djóki.

Posted: 01 May 2008, 16:23
by Ásta
Síkliðan hlýtur að taka þessa afsökun til greina :lol:
Eyjó klikkar ekki :lol:

....annars er þetta nánast sami þráður og Andri Pogo startaði hér fyrir 2 dögum :?

Posted: 01 May 2008, 18:26
by Vargur
Ásta wrote: ....annars er þetta nánast sami þráður og Andri Pogo startaði hér fyrir 2 dögum :?
Það eru bara fleiri reglur í þessum. :)

Posted: 01 May 2008, 22:14
by Jakob
Eyjó- :lol:

Ásta og Vargur- bara að sjá hve mörg monster við getum talið upp :-)
svo þegar búið er að nefna helstu monster þá fer maður að sjá eitthvað nýtt :)