Hvaða fiskar passa með kribbum? - added: síklíður spurning!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Hvaða fiskar passa með kribbum? - added: síklíður spurning!

Post by Agnes Helga »

Hæhæ.

Ég var að pæla, hvaða fiskar passa með kribbum sem verða ekki of stórir og það sé kannski smá sjéns að allt verði ekki étið þegar þau hrygna?
Var að stækka við mig nefnilega í 80 L búr og finnst það hálftómt svona aðeins með kribba pari (er komin með nýja kerlu) og svo ca 30 stk af 2 cm seiðum, það er nóg af felustöðum fyrir seiðin svo ég er að vona a þau verði ekki drepinn af nýju kerlu, pabbinn var líka farinn að reka þau frá sér svo að.. Þau eru buin að vera saman öll í búrinu í nótt, vona það gangi.

Fæ mér samt ekki fleiri fyrr en þegar seiðin fara :)

-----------------------------------------------------------------------

Væri hægt að hafa e-h litríkar síklíður í þessari stærð af búri? eins og yellow lab, demansoni svona litríkar, ef svo er þá hverjar?
Last edited by Agnes Helga on 07 May 2008, 15:08, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Passa fiðrildasíklíður með þeim og eitthverjar tetrur?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Jafnvel e-h yfirborðsfiskar? Gúramar?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það passar margt með kribbum, tetrur og guramar ættu að ganga en kribbarnir gætu þó orðið leiðinlegir þegar þeir hrygna.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, ég veit.. En búrið á eftir að vera tómlegt þegar öll seiðin fara. :(
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply