Hvernig tegundir er best að hafa?
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
Hvernig tegundir er best að hafa?
Sko.. staðan er sú að það er verið að smíða fyrir mig plexigler plötur og ég á allt í búrið en er svona að spá í hvað ég á að setja í það því eina sem ég á eins og stendur er 2 kk gúbbí 5 kvk (4 með seiði ) og 2 svartneon og svo 2 anchistrur eina kvk og einn kk.... vantar reyndar fleiri neon og kaupi mér 6-8 stk um miðjan mánuð þannig að það er komið en veit ekki hvort ég eigi að fá mér einhverja aðra tegund??? og já búrið verður frá 170 til 200 ltr
- haffi85007
- Posts: 185
- Joined: 31 Mar 2008, 21:09
- Location: Njarðvík
hmm...
og eitt enn...ef að gúbbí kerlingin er orðin rauð ( í stað þess að vera svört ) er þá að styttast í got?? Veit nefnilega ekkert um þetta :O