hvaða síklíður?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
hvaða síklíður?
Halló
Ég er að breyta til í fiskabúrinu mínu og mig langar að hafa amerískar síklíður og ég veit eiginlega ekki hverjir passa saman og hverjir ekki þannig að ég ættla að koma með lista af síklíðum sem mig langar að hafaen þær verða að passa með Heros Severum og súkkulaðisíklíðum
Hérna er listinn...
Convict
Fire Mouth
Nicaraguan Cichlid
Green Texas
Nourissati Cichlid
T-Bar Cichlid
Jack Dempsey
Salvini
Ég er að breyta til í fiskabúrinu mínu og mig langar að hafa amerískar síklíður og ég veit eiginlega ekki hverjir passa saman og hverjir ekki þannig að ég ættla að koma með lista af síklíðum sem mig langar að hafaen þær verða að passa með Heros Severum og súkkulaðisíklíðum
Hérna er listinn...
Convict
Fire Mouth
Nicaraguan Cichlid
Green Texas
Nourissati Cichlid
T-Bar Cichlid
Jack Dempsey
Salvini
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
er einhver sem á hann til eða getur fengið hann ?hafið bláa hafið wrote:Myndi Nourissati Passa með einhverjum af þessum fiskum?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
- hafið bláa hafið
- Posts: 93
- Joined: 04 Feb 2007, 15:27
- Location: Reykjavík
Heyriði.
Þar sem t.d. Vargur og Bruni sem ég held eru fullir af reynslu og þeir vöruðu mig báðir við því að Ameríkanarnir myndu fara illa með gróðurinn þannig að ég fór að huggsa hvort það séu einhverjar síklíður sem fara ekki illa með gróður ég var t.d. að hugsa um Tanganyika síklíður t.d. Frontosur og einhverja aðra Tanganyika síklíður.
Fara Tanganyika síklíður illa með gróður
Þar sem t.d. Vargur og Bruni sem ég held eru fullir af reynslu og þeir vöruðu mig báðir við því að Ameríkanarnir myndu fara illa með gróðurinn þannig að ég fór að huggsa hvort það séu einhverjar síklíður sem fara ekki illa með gróður ég var t.d. að hugsa um Tanganyika síklíður t.d. Frontosur og einhverja aðra Tanganyika síklíður.
Fara Tanganyika síklíður illa með gróður
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Ég hef allavega séð svona búr með alveg fullt af gróðri þannig að það ætti að vera í lagi saman, gróður og Tanganyika síklíðurhafið bláa hafið wrote:Heyriði.
Þar sem t.d. Vargur og Bruni sem ég held eru fullir af reynslu og þeir vöruðu mig báðir við því að Ameríkanarnir myndu fara illa með gróðurinn þannig að ég fór að huggsa hvort það séu einhverjar síklíður sem fara ekki illa með gróður ég var t.d. að hugsa um Tanganyika síklíður t.d. Frontosur og einhverja aðra Tanganyika síklíður.
Fara Tanganyika síklíður illa með gróður
200L Green terror búr