Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 04 May 2008, 21:54
ég var að fá mér polyterus Ornatipinnis
ég hef einga reynstlu á svona fiskum hann er frekar smár og hann borðar ekkert er þetta venulegt
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 04 May 2008, 22:01
hvenær fékkstu hann og hvað ertu að gefa honum að borða?
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 04 May 2008, 22:07
fyrir 2 dögum tetra fyrir alla mid water and bottom fish og svo flögur með
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 04 May 2008, 22:08
er kanski gott að gefa rækur
Inga Þóran
Posts: 1482 Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk
Post
by Inga Þóran » 04 May 2008, 22:08
held að það sé alveg eðlilegt að hann sé ekki að borða afþví að þú ert nýbúinn að fá hann...en prófaðu að gefa honum smá bita af rækju...hún má vera frosin...
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 22:09
Prófaðu rækjur, blóðorma og nautahjörtu.
Polypterusarnir mínir elska rækjurnar
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 04 May 2008, 22:09
okei takk
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 22:15
Endilega koma með myndir
Er á döfinni að fá mér Ornate. Svo auðvitað Palmas Polli
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 04 May 2008, 22:51
Farðu bara ekki að hrúga fóðri í búrið ef hann étur ekki.
Þessir fiskar þola vel að svelta í nokkra daga.
Ari
Posts: 292 Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk
Post
by Ari » 04 May 2008, 23:00
Síkliðan wrote: Endilega koma með myndir
Er á döfinni að fá mér Ornate. Svo auðvitað Palmas Polli
hér er mynd
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 04 May 2008, 23:08
Fallegur.
Rándýraríkið á móti IKEA i guess
400L Ameríkusíkliður o.fl.