Einmana kribbakarl

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Einmana kribbakarl

Post by Karen »

Ég var að fá kribbakarl og mér finnst hann svolítið einmanalegur.
Var að hugsa um að fá mér kerlu handa honum seinna en ég er að spá hvort hinir fiskarnir séu þá í hættu.
Ég er með neon tetrur, bardagakarl og ancistrur í búrinu ásamt kribbakarlinum.
Post Reply