Ég var að fá kribbakarl og mér finnst hann svolítið einmanalegur.
Var að hugsa um að fá mér kerlu handa honum seinna en ég er að spá hvort hinir fiskarnir séu þá í hættu.
Ég er með neon tetrur, bardagakarl og ancistrur í búrinu ásamt kribbakarlinum.
Einmana kribbakarl
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli