ég er með 325L búr og í því er núna:
1 Clown knife
1 Green knife
1 Black ghost
1 Marmar gibbi
1 Farowella acus
5 OTO
Allir þessir fiskar eru MJÖG rólegir hjá mér og sérstalega CL sem virðist vera hræddur við allt og alla.
Spurninginn er sú, hvað er hægt að hafa með þessum fiskum ?
Er t.d hægt að vera með diskus eða bala hákarla ?
Kv Magga
Hnífafiskar + hvað ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hnífafiskar + hvað ?
There is something fishy going on!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
oto og gibbar henta heldur ekki vel með discus, þeir leggjast á discusana og éta slímhúðina...
Skalar gætu gengið í þetta búr ef þú hefur áhuga á þeim.
Skalar gætu gengið í þetta búr ef þú hefur áhuga á þeim.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net