hvaða fiskur er þetta?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

hvaða fiskur er þetta?

Post by Elma »

sæl öll. er i erfiðleikum með að finna út hvaða pleco ég sá í dag.
er buin að vera að gúggla en fann ekki neitt svo að ég spyr ykkur (er ekki með mynd) en ætla að reyna að lýsa honum eins vel og ég get.

hann var um 8-10 cm. með óreglulegar rendur/strik og doppótta ugga. doppurnar voru stórar en ekki mjög dökkar. fiskurinn var brúnn en rendurnar og doppurnar voru dekkri. fekk upplýsngar að hann væri frekar hægvaxta.

gæti komið með mynd kannski á morgun jafnvel :)

en hann er soldið líkur clown pleco en samt ekki :?

:roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það eru ansi margir sem passa við þessa lýsingu. Skoðaðu þetta:
http://www.planetcatfish.com/catelog/nu ... &thumbs=16
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

þetta er sennilega L 015 peckoltia vittata,getur það verið ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvar sástu þennann plegga?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hjá mér :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Var þá ekki þjóðráð að spyrja Pípó beint í stað þess að búa til þráð um málið ?
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Nei gekk ekki upp ég hafði ekki hugmynd um típuna,fyrr en ég sá þetta á linknum sem þú bentir á Vargur.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vargur wrote:Var þá ekki þjóðráð að spyrja Pípó beint í stað þess að búa til þráð um málið ?
hehe ákvað að hjálpa pípó að finna út hvaða fiskur þetta er, vorum mikið að spá og spöglera yfir þvi og skoða hann og giska. en vissum ekki neitt. þannig að ég fór að leita á netinu en fann ekki neitt.

fiskurinn er meira með rendur á uggunum en ekki doppur, sá hann betur i gær 8)

pípó, fiskarnir hafa það gegt fínt í búrinu hjá mér :D gaf þeim gúrku og þeir hjökkuðust á henni i allan morgun. þeir eru búnir að finna sér felustaði og vilja frekar troða sér undir rótina hjá mér en inn í kokoshnetuna. hehe :D kunnuglegt? :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

http://www.loricariidae.israquarium.co. ... L-128.html

er hægt að fá þennan fisk á islandi? geggjaður :D

getur þetta verið þessi, pípó,

http://www.planetcatfish.com/catelog/sp ... ies_id=674

?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Image

Þessi er oftast kallaður Blue Phantom, ég á einn svona.
Ég veit ekki til þess að þeir séu til eins og er, en fást annað slagið. Kosta á bilinu 10-15.000.- sennilega í dýrari kantinum núna v. gengisins.

Gaurinn á neðri linknum þekki ég ekki.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

thanx ásta :)

þessi blue panthom er rosalega fallegur, er hann virkilega svona fallega blár?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Í réttu ljósi er hann það, annars sést hann voða lítið, er mest í felum.
Post Reply